Boðskapurinn er í grófum dráttum sá að við höfum gefið upp á bátinn hugsjónir um betra samfélag og látum okkur nægja einstaklingsmiðaða drauma sem tengjast persónulegum framgangi og aukinni neyslu. Hugsjónin um betra samfélag er hins vegar óeigingjörn, hún byggir á útópíu en ekki draumi.
12. apríl 2014
Úrgangur draumaverksmiðjunnar
Boðskapurinn er í grófum dráttum sá að við höfum gefið upp á bátinn hugsjónir um betra samfélag og látum okkur nægja einstaklingsmiðaða drauma sem tengjast persónulegum framgangi og aukinni neyslu. Hugsjónin um betra samfélag er hins vegar óeigingjörn, hún byggir á útópíu en ekki draumi.