Druslubækur og doðrantar

... eins og okkur sýnist ...

29. desember 2020

Brennandi ástarbréf til Söru Stridsberg

›
Sara Stridsberg Fyrir ellefu árum síðan – hér má skjóta inn upphrópun að eigin vali um það hve tíminn líður – skrifaði Þórdís Gísladóttir bl...
1 ummæli:
15. desember 2020

Glæpirnir leynast víða í Skólaráðgátunni!

›
Ráðgátubækurnar um spæjarana Lalla og Maju hafa verið aufúsugestir á mínu heimili um árabil. Mér telst svo til að Forlagið hafi gefið út ein...
2 ummæli:
14. október 2020

Að verða Simone de Beauvoir

›
Undir lok síðasta árs las ég í erlendum vefmiðli að ný ævisaga Simone De Beauvoir, væri komin út. Hún heitir Becoming Beauvoir, A Life og ...
1 ummæli:
10. október 2020

Harmræn saga erfingja mjólkurfernuveldisins

›
Sumarið 2012 fylltust fjölmiðlar af myndum og fréttum um harmleik í einni af tuttugu ríkustu fjölskyldum heims. Fjölskylda þessi, sem hafði ...
30. september 2020

Í myrkraherberginu

›
Í vor flutti ég nokkra pistla um nýlegar endurminningabækur í þættinum Víðsjá á Rúv. Á næstunni ætla ég að birta pistlana og sá fyrsti fjall...
21. desember 2019

Brotakennd mynd af merkilegum konum

›
Ung Vera Zilzer prýðir kápu bókarinnar Brot Ég hugsa oft um allar ævisögurnar sem væri gaman að skrifa. Allar þessar áhugaverðu ósögðu æ...
2 ummæli:
19. desember 2019

Heimsbókmenntir fyrir börn

›
Það er kunnara en frá þurfi að segja að útgáfa barnabóka á íslandi stendur völtum fótum - ekki af því að það skorti hæfileika, ástríðu eða m...
2 ummæli:
9. desember 2019

Fimm konur með nöfn og sögur

›
Áður en ég las bókina sem hér er til umfjöllunar hafði ég ekki gert mér grein fyrir alþjóðlegum vinsældum Kobba kviðristu, aka Jack the ri...
1 ummæli:
1. desember 2019

Glæpir menningarmafíunnar

›
Matilda Gustavsson Á föstudaginn fyrir rúmri viku kom bókin Klubben , eftir Matildu Gustavsson, út í Svíþjóð (hún kemur líka út á ensku ...
2 ummæli:
8. mars 2019

Endalokin og ástin á lífríki jarðar

›
Í tilefni þess að þriðja loftslagsverkfallið fór fram á Austurvelli fyrr í dag datt mér í hug að það væri upplagt að henda í blogg um eina e...
1 ummæli:
6. febrúar 2019

Þreyjum þorrann með pottaplöntum!

›
Það eru ekki mörg sumur (garðáhugafólk telur auðvitað árin í sumrum) síðan ég varð forfallin plöntuáhugakona. Raunverulegur áhugi kviknaði ...
7. desember 2018

Sveinarnir, rannsóknin og miðlunartillaga mömmu

›
Þegar ég var lítil neitaði ég algerlega að taka þátt í því að lokka hrekkjótta karla inn í svefnherbergið mitt. Þrátt fyrir möguleika á man...
1 ummæli:
4. desember 2018

Ástir og örlög á Rue de Fleurus, Sellandsstíg og Sólvallagötu

›
Það er sjö stiga frost í Reykjavík og kominn sá tími að manni finnst varla birta af degi áður en myrkrið er aftur skollið á. (Þegar þetta ...
30. nóvember 2018

Hundrað orða þöggun

›
Það misrétti sem konur hafa verið beittar gegnum aldirnar hefur meðal annars birst í þöggun þeirra. Það eru ýmsar leiðir til að þagga niður ...

Heill sé Angústúru, lengi lifi Angústúra!

›
Þegar ég kom heim frá útlöndum í vikunni beið mín pakki. Ég er farin að kannast við þessa nettu hvítu pakka en þeir koma mér einhvern vegi...
18. nóvember 2018

Bókin með brjóstdropunum

›
Um helgina hefur rignt mjög mikið í Reykjavík. Í ljósi þess, og að auki var ég með hálsbólgu og hæsi, var alveg upplagt að eyða dögunum að...
30. október 2018

Prjónað meðfram jólabókaflóðinu

›
Nú er jólabókaflóðið skollið á og mig svimar af hamingju yfir öllum yndislestrinum sem fram undan er. En eitthvað verður kona að hafa fyrir...
1 ummæli:
14. mars 2018

Barnagæla

›
Þetta er eins konar ritfregn, sprottin af því að þegar ég var að segja mínum góðu vinkonum í Druslubókum og doðröntum frá því að bók sem é...
8. janúar 2018

Afrek ársins 2017: Lestrardagbókin

›
Ég lít á það sem eitt af afrekum mínum árið 2017 að hafa í fyrsta sinn á ævinni tekist að halda skrá yfir bóklestur minn. Lykillinn að því...
20. desember 2017

Bakarísglæpir um jólin

›
Þau hafa ekki dregið veitingarnar frá skatti Við sonur minn höfum fallið kylliflöt fyrir sænskri bókaseríu sem Forlagið hefur gefið út un...
1 ummæli:
30. október 2017

„Hvernig sefur þú“ er pappírslistaverk!

›
Sem barn var ég ekkert sérstaklega hrifin af myndabókum – þótt þær væru auðvitað margar góðar höfðu þær þann galla að klárast of fljótt. Þó...
20. september 2017

Hér hefur kúasmali verið á ferð: Sigurður Pálsson látinn

›
Vegalengdir og skógarbotn Salthnullungar, ætlaðir kúnum, þær sleiktu þessa steina hægum tungustrokum, sleiktu sér salt í kroppinn sinn h...
11. ágúst 2017

Meiri glæpi - minni ást!

›
Sumri hallar því miður, sest er sól en sumarið hefur að vanda verið tími glæpa og ofbeldis þegar kemur að bókalestri. Rebus og Jimmy Pere...
14. apríl 2017

Stírur, hárflækjur, hrukkur og sviti

›
Það er alltaf gaman þegar skáld gefur út sína fyrstu ljóðabók. Ég er hálfgerður þjóðernissinni fyrir hönd ljóðsins (ég veit það blasir við...
10. apríl 2017

Óvinsæl kona

›
Þessa dagana er ég með vinnuaðstöðu í bókmenntahúsinu í Åmål, tíu þúsund manna bæ í Dalslandi í Svíþjóð. Við hliðina á dyrunum að skrifsto...
6. apríl 2017

Það er svo sannarlega eitthvað sem stemmir ekki

›
Ég skammast mín dálítið fyrir að skrifa aldrei um neitt annað en sænskar bækur inn á þessa síðu.  Þegar ég lauk við sænsku skáldsöguna  D...
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Knúið með Blogger.