19. desember 2008

skáld og skvísur

Þórunn Erlu- Valdimarsdóttir fékk rétt í þessu viðurkenningu RÚV. Það finnst mér vel valið og við hrópum húrra fyrir því í huganum.

Svo eru eru hérna tvær myndir sem teknar voru í Nýlistasafninu í gær. Á annarri má sjá frísklegar konur sem gleðjast á góðri stundu, á hinni eru lipur ljóðskáld með blóm og blik í augum.





Engin ummæli:

Skrifa ummæli