10. desember 2009

Allsberar bókahillur!

Bookshelves1Ónefndur forelggjari sendi okkur þessa mynd af náttúrulegustu bókahillum sem hægt er að hugsa sér. Þvílík fegurð!

14 ummæli:

  1. Ætli þessir kallar séu úr harðplasti?

    SvaraEyða
  2. uss, það væri allt of dýrt að fóðra þetta, svo sé ég allskonar þvagflöskupróblem og bekkenvandamál.

    SvaraEyða
  3. Kristín í París11. desember 2009 kl. 12:14

    Þeir verða að vera úr plasti og ég verð að fá svona.

    SvaraEyða
  4. Þórdís Kristleifsdóttir11. desember 2009 kl. 13:49

    "The Abominable History of the Man with Copper Fingers" eftir Dorothy Sayers kemur dálítið inn á hvernig maður getur eignast svona bókahillur, eða jafnvel fínni.

    SvaraEyða
  5. Þetta er svindl! Greinilega allt sami maðurinn...

    SvaraEyða
  6. Þetta er reyndar óþarflega plássfrekt miðað við hillunýtingarpláss. Sennilega vantar mig alls ekki svona.

    SvaraEyða
  7. Dísa, hvenær ætlarðu annars að gera átak í að lána mér Dorothy Sayers?

    SvaraEyða
  8. Þetta er ekki allt sami maðurinn, þetta eru hinir heimsfrægu fimleikasexburar frá Vínarborg.

    SvaraEyða
  9. Þetta er æði - mér er slétt sama hvort þetta er sami maðurinn eða ekki.

    SvaraEyða
  10. Ætli sé hægt að fá þessa hillu í kvk?

    SvaraEyða
  11. Mér finnst nú alveg vanta bókastoðirnar í þessar hillur! :-)

    SvaraEyða
  12. Eru þeir ekki með tippi? Það ætti væntanlega að lafa niður á þeim sem liggja á hvolfi...

    SvaraEyða
  13. Geta þeir ekki klemmt það á milli læranna svo það lafi ekki?

    SvaraEyða