1. desember 2011

Fagurbókmenntatilnefningar

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna, fagurbókmenntir:

Konan við 1000 gráður e. Hallgrím Helgason


Jarðnæði e. Oddnýju Eir Ævarsdóttur


 Allt með kossi vekur e. Guðrúnu Evu Mínervudóttur
 Jójó e. Steinunni Sigurðardóttur

















Hjarta mannsins e. Jón Kalman Stefánsson












Druslubókadömur voru að sjálfsögðu með útsendara á staðnum og skutluðu inn fréttunum um leið og þær bárust.

1 ummæli:

  1. Ég er gífurlega forvitin um þessa bók Jarðnæði. Ég las dóm um hana í Fréttablaðinu og hún hljómaði satt best að segja tilgerðarlegri en allt og ansi leiðinleg.
    En það gæti allt eins verið gagnrýnendanum að kenna, í tilraunum sínum til að hrósa bókum sem eru ekki reyfarar láta íslenskir gagnrýnendur bækur yfirleitt hljóma bæði leiðinlegar og tilgerðarlegar. Og nú fær bókin verðlaunatilnefningu, svo hver veit. Ég yrði allavegana hrifin ef þið fjölluðuð um bókina, því þið komið ykkur mun betur að efninu heldur en flestir sem skrifa í þetta eina blað sem kemur inn um lúguna hjá mér.
    Ragnhildur.

    SvaraEyða