24. janúar 2012

Nostalgía á Súfistanum

Bókakaffi IBBY verður haldið á Súfistanum, Bókabúð Máls og menningar við Laugaveg, fimmtudagskvöldið 26. janúar kl. 20. Viðfangsefnið að þessu sinni er nostalgía. Um öxl líta eftirtaldir barnabókavinir:
* Salka Guðmundsdóttir, þýðandi og leikskáld: Þegar ég vaknaði í Erilborg
* Sölvi Björn Sigurðsson, rithöfundur: Ævintýrakafbáturinn, Vaknað í Nangilima
* Jónína Leósdóttir, rithöfundur: Aldinmauk og límonaði
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli