5. febrúar 2009

Rúnturinn: Hvað skal með sjómann sem er á því.....


Bara svo það sé á hreinu, þá er betra að vera fúll en fullur...






7 ummæli:

  1. Stóra úrfellingarmerkismálið er nú eldfimt efni sem gæti kveikt rækilega í póstlista Hugvísindadeildar (eða hvað sem hún heitir).

    SvaraEyða
  2. Já...það er séns að sú umræða nái sömu hæðum og "sögnin að gúgla" umræðan...

    SvaraEyða
  3. Hafið þið lesið hina dásamlegu bók "Eats, Shoots & Leaves"?

    SvaraEyða
  4. Bah, svo er minnst á hana á þessari síðu ... sýnir manni það að maður á að lesa slóðir sem vísað er í áður en maður kommentar ...

    SvaraEyða
  5. Málfræðifasistarnir á Language Log eru alltaf að hnýta í Eats, Shoots and Leaves en mér fannst hún skemmtileg.

    SvaraEyða
  6. Ég verð að viðurkenna að ég á þessa bók en hef ekki nennt að lesa hana...mig vantar að hugsa um minn innri nörd, það er alveg á hreinu:)

    SvaraEyða
  7. Eats...er mjög krúttleg bók - gaf pabba hana einmitt í jólagjöf eitthvert árið - hef þó bara gluggað í hana sjálf. Ég er hins vegar mjög spennt að heyra meira um döpru hjúkkuna á Vífilstöðum!

    SvaraEyða