22. febrúar 2010

Matur og bækur og matreiðslubækur

Á laugardaginn, 27. febrúar, verður haldið málþing í Norræna húsinu um mat í bókum og matreiðslubækur. Þingið hefst með setningu Katrínar Jakobsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra kl. 13.15 og síðan verða fluttir fyrirlestrar.

Dagskrána má  sjá á heimasíðu Norræna hússins.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli