Önnur samviskuspurning: ef viðkomandi ætti bækur, hversu vondar þyrftu þær að vera til að maður hætti við að sofa hjá honum? Erum við að tala um Coelho komplett?
Hmmm, ein Coelho-bók getur verið slys, jafnvel tvær en allt umfram það hljómar eins og ásetningur. Þannig að: Fleiri en tvær bækur eftir hvern eftirtalinna höfunda: - Paulo Coelho - Camillu Läckberg ... og hvaða fleiri höfundar eru á haturslista druslubókabloggsins?
Svo satt, svo satt! Ef einhvern tíma blikka allar viðvörunarbjöllur þá er það við bókleysi.
SvaraEyðaÁ tímum kyndilsins hlýtur málið þó að flækjast örlítið.
SvaraEyðaÖnnur samviskuspurning: ef viðkomandi ætti bækur, hversu vondar þyrftu þær að vera til að maður hætti við að sofa hjá honum? Erum við að tala um Coelho komplett?
SvaraEyðaHmmm, ein Coelho-bók getur verið slys, jafnvel tvær en allt umfram það hljómar eins og ásetningur. Þannig að: Fleiri en tvær bækur eftir hvern eftirtalinna höfunda:
SvaraEyða- Paulo Coelho
- Camillu Läckberg
... og hvaða fleiri höfundar eru á haturslista druslubókabloggsins?
Allskonar sjálfsrúnk, stjórnunarfræða- og "náðu árangri í lífinu-bækur" og ofnæmisbækur og L.Ron.Hubbard finnst mér voða lítið töff.
SvaraEyðaOg Hannes Hólmsteinn auðvitað.
SvaraEyðaÞetta fer samt auðvitað allt eftir samhenginu sko. Væntanlega er maður aðeins búin að tala við viðkomandi áður og svona.
SvaraEyðaÞannig að ef þið kæmuð heim til mín þá mynduð þið ekki sofa hjá mér. Ég held nefnilega að ég eigi þrjár eða fjórar bækur eftir Coelho.
SvaraEyðaEn þetta er annars gott að hafa bakvið eyrað, ef maður hefur ekki efni á getnaðarvörn.
Ég held samt að fólk skyldi vara sig á að falla fyrir bókahillum. Það getur endað illa.
SvaraEyða