Að gefnu tilefni tökum við fram að svör þurfa að berast í kommentakerfi bloggsíðunnar en ekki á Facebook-síðu Druslubóka og doðranta.
Þá er spurt: í hvaða verki birtist eftirfarandi textabrot og hver er höfundur þess?
„Við höfum öll verið dálítið ringluð þessa síðastliðnu viku vegna þess að yndislegu Westertoren kirkjuklukkurnar okkar hafa verið teknar niður og sendar í málmbræðslu vegna stríðsins, svo að við vitum ekki nákvæmlega hvað tímanum líður, hvort heldur er að nóttu eða degi. Ég el enn með mér vonir um að þeir komi með eitthvað í staðinn, gert úr tini eða kopar eða einhverju slíku, til þess að minna nágrennið á klukkuna.“
Dagbók Önnu Frank.
SvaraEyða