Þær voru ekkert smávegis skemmtilegar konurnar sex sem spjölluðu saman á sviðinu í Iðnó í dag. Fullt af fólki, innihaldsríkar, fræðandi og áhugaverðar umræður og framtakið almennt alveg sérlega vel heppnað.
|
Auður Ava, Sigríður Víðis, Bryndís, Hildur, Kristín Svava og Salka |
Er sjónvarpið ekki búið að hafa samband og panta Bókmenntaþætti frá Druslubókakonum?
SvaraEyðaKveðja, Anonymous.