Druslubækur og doðrantar

... eins og okkur sýnist ...

23. júlí 2013

Gráðugir útfararstjórar og köllun smurningarinnar

›
Í vor bloggaði ég um stofnun leshópsins Dauði og ógeð og fyrstu bókina sem ég las fyrir hann, Stiff. The Curious Lives of Human Cadavers ...
3 ummæli:
20. júlí 2013

Fabúlur HKL: Guðrún Elsa og Kristín Svava spjalla um Kristnihald undir Jökli

›
Séra Jón Prímus (Baldvin Halldórsson) og Umbi (Sigurður Sigurjónsson) ræða lífið og tilveruna KST: Heil og sæl, Guðrún! GEB: Nei, sæl...
11. júlí 2013

Handavinnukennari myrðir ekki manninn sinn (því miður)

›
Það var með talsverðri tilhlökkun sem ég opnaði Manneskju án hunds – verandi reyfara-aðdáandi hafði ég lengi ætlað að lesa bók eftir hinn f...
2 ummæli:
28. júní 2013

Er Mandela mennskur?

›
Mandela ungur og aldeilis huggulegur Ef frá er talið ungæðislegt dálæti mitt á hljómsveitinni ABBA þegar ég var svona sirka 12 og 13 ára ...
21. júní 2013

Lesbískur módernismi og hermafródítur í Utrecht

›
Ég bjóst ekki við því þegar ég hóf að undirbúa ferðalag til Utrecht, frekar en þegar ég átti leið um Fellabæ , að þar myndi ég rekast á spen...
2 ummæli:
17. júní 2013

Fyrirtaks austfirskt bókakaffi

›
Nú er sumarferðatími landans runninn upp og ég búin að þvælast dálítið um Austfirði af því tilefni. Auk þess að skoða í hótelbókahillur á Br...
15. júní 2013

Hvar var skjaldborgin þá?

›
Ég hef verið mikill aðdáandi Kristínar Steins frá því að ég las  Á eigin vegum fyrir margt löngu. Hún hefur lag á því að skrifa sterkar en ...

Bókasöfn á gististöðum, 15. þáttur: Hótel Bláfell

›
Því miður nýtti ég mér ekki sem skyldi hið ágæta bókasafn Hótel Bláfells á Breiðdalsvík þegar ég dvaldi þar um síðustu helgi, því taskan mín...
3 ummæli:
30. maí 2013

Hæ, hæ og hó, hó, húsfreyja veit ekki hvað ég heiti

›
Í síðustu viku las ég einkar fagra barnabók sem er tiltölulega nýkomin út hjá Forlaginu. Listamaðurinn Bernd Ogrodnik hefur komið víða við í...
22. maí 2013

Eðla segir frá

›
José Eduardo er kankvís Þótt það séu ekki nema þrjár vikur síðan ég gerði mér sérstaka ferð á Borgarbókasafnið til að taka bók eftir han...
18. maí 2013

Morð og arkitektúr og konur á Krímskaganum

›
Hvíta borgin : Á heimssýningunni í Chicago 1893 Undanfarið hefur frístundalestur minn mikið til snúist um fræðibækur og „bækur almenns e...
11. maí 2013

Hið háskalega líf á Norðurlöndunum

›
Hin knáa Kristina Ohlsson Norræna glæpasagan virðist ekki á neinu undanhaldi eftir vinsældir síðustu ára. Íslenskur bókamarkaður hefur e...
10. maí 2013

Í skýjastræti

›
Einu sinni skrifaði ég bloggfærslu um Ástralíubækur og Ástralíublæti mitt. Rúmu ári síðar var ég svo óstjórnlega heppin að fá að ferðast til...
2 ummæli:
9. maí 2013

Barn verður til

›
Flestir sem alist hafa upp á Íslandi síðustu áratugina hafa eflaust lesið einhverja bók í dúr við Svona verða börnin til , sem var til á hei...
29. apríl 2013

Um ástarævintýri læknisfrúar, bælda höfunda og samfarir við Mr. Bean

›
Brian Moore (1921–1999) fæddist inn í strangtrúaða fjölskyldu í Belfast en flutti frá Írlandi á árum seinni heimsstyrjaldarinnar og settist ...
24. apríl 2013

Saga samfélagsverkfræðings

›
Ég hef nýlokið við ævisögu Ölvu Myrdal, Det tänkande hjärtat , eftir Yvonne Hirdman, prófessor í sagnfræði sem notar sjónarhorn kynjafræði...
22. apríl 2013

Martin snýr aftur

›
Á kápu nýjustu bókar Steinunnar Sigurðardóttur, Fyrir Lísu, má lesa að þetta sé sjálfstætt framhald Jójó sem kom út fyrir jólin 2011. Þett...
7. apríl 2013

Í leit að fegurð - The Line of Beauty eftir Hollinghurst

›
Á dögunum fór ég í langferð, í tvennum skilningi, fór bæði langt og dvaldist þar lengi. Í svoleiðis ferðum gefst manni gjarnan góður tími ti...
4 ummæli:
5. apríl 2013

Sinnið vel, telpur, gjöfum listagyðju: Um bókmenntasögu og kvenhöfunda

›
Þættinum hefur borist svargrein eftir Hjalta Snæ Ægisson, bókmenntafræðing og stundakennara við Háskóla Íslands, við grein Grétu Kristínar Ó...
13 ummæli:
2. apríl 2013

Afdrif okkar

›
Ég hafði aldrei verið í leshring þar til fyrir stuttu, að ég gerðist stofnmeðlimur tveggja manna leshringsins Dauði og ógeð. Nafnið segir al...
28. mars 2013

Sagan Hans (ekki Grétu) . . . af heilögu bræðralagi bókmenntafræðinnar

›
Druslubókum og doðröntum barst eftirfarandi pistill frá Grétu Kristínu Ómarsdóttur, háskólanema og ljóðskáldi. Virginia Woolf var kona...
11 ummæli:
9. mars 2013

Uppdreymd sveppasystkin á eynni Tulipop og máttur söngsins

›
Barnabókin Mánasöngvarinn eftir Margréti Örnólfsdóttur og Signýju Kolbeinsdóttur kom út hjá Bjarti fyrir jólin 2012. Hinar litríku persón...
7. mars 2013

Veslings frúin sem sundreið ár og bjó um lærbrot

›
Endurminningar frú Gyðu Thorlacius frá dvöl hennar á Íslandi 1801-1815 , sem ég lauk við yfir spínatbökunni minni í hádeginu í gær, er um ...
3 ummæli:
27. febrúar 2013

Efnið og rýmið í klaustrinu á Skriðu

›
Steinunn, Auður og Þórdís með verðlaunin sín. Það ríkti mikil gleði í herbúðum Druslubóka og doðranta um helgina, þegar gert var heyrink...
26. febrúar 2013

Ómissandi karlmenn

›
„Þegar Boris fer frá Míu eftir þrjátíu ára hjónaband missir hún vitið - þó aðeins tímabundið.“ Þetta er fyrsta setningin í káputexta á bók...
11. febrúar 2013

Meira um Eldvitnið!

›
Það er sjaldan sem við Druslubókadömur birtum fleiri en einn dóm um sömu bókina og það skrifast ekki endilega á óbærilega snilld Eldvitnis...
2 ummæli:
10. febrúar 2013

Æviminningar Johnny the singer of Running Nose

›
Borgarstjóri vor er fjölhæfur maður. Ég er af Fóstbræðrakynslóðinni og vissi lengi engan fyndnari mann á Íslandi en Jón Gnarr. Hann hefur ...
1 ummæli:
29. janúar 2013

Ófriður í Rökkurhæðum

›
Kápurnar eru mjög vel heppnaðar sem og frágangurinn á bókunum Eitt af nýjustu forlögum landsins er Bókabeitan sem sinnir einum stærsta ...
28. janúar 2013

„Svona er þetta bara“: Hvítfeld – fjölskyldusaga

›
Fyrsta skáldsaga rithöfundarins og skáldkonunnar Kristínar Eiríksdóttur, Hvítfeld – fjölskyldusaga , fjallar um ungu konuna Jennu Hvítfeld...
5 ummæli:
24. janúar 2013

Finnsk skáldsaga grundvölluð í íslenskum veruleika: Ariasman Tapios Koivukari

›
Íslenska þýðingin. Rithöfundinn, guðfræðinginn og þýðandann Tapio Kristian Koivukari hafa sumir Íslendingar þekkt sem Kidda Finna, aðrir...
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Knúið með Blogger.