Druslubækur og doðrantar

... eins og okkur sýnist ...

20. desember 2017

Bakarísglæpir um jólin

›
Þau hafa ekki dregið veitingarnar frá skatti Við sonur minn höfum fallið kylliflöt fyrir sænskri bókaseríu sem Forlagið hefur gefið út un...
1 ummæli:
30. október 2017

„Hvernig sefur þú“ er pappírslistaverk!

›
Sem barn var ég ekkert sérstaklega hrifin af myndabókum – þótt þær væru auðvitað margar góðar höfðu þær þann galla að klárast of fljótt. Þó...
20. september 2017

Hér hefur kúasmali verið á ferð: Sigurður Pálsson látinn

›
Vegalengdir og skógarbotn Salthnullungar, ætlaðir kúnum, þær sleiktu þessa steina hægum tungustrokum, sleiktu sér salt í kroppinn sinn h...
11. ágúst 2017

Meiri glæpi - minni ást!

›
Sumri hallar því miður, sest er sól en sumarið hefur að vanda verið tími glæpa og ofbeldis þegar kemur að bókalestri. Rebus og Jimmy Pere...
14. apríl 2017

Stírur, hárflækjur, hrukkur og sviti

›
Það er alltaf gaman þegar skáld gefur út sína fyrstu ljóðabók. Ég er hálfgerður þjóðernissinni fyrir hönd ljóðsins (ég veit það blasir við...
10. apríl 2017

Óvinsæl kona

›
Þessa dagana er ég með vinnuaðstöðu í bókmenntahúsinu í Åmål, tíu þúsund manna bæ í Dalslandi í Svíþjóð. Við hliðina á dyrunum að skrifsto...
6. apríl 2017

Það er svo sannarlega eitthvað sem stemmir ekki

›
Ég skammast mín dálítið fyrir að skrifa aldrei um neitt annað en sænskar bækur inn á þessa síðu.  Þegar ég lauk við sænsku skáldsöguna  D...
15. desember 2016

Setur allt á hvolf og gerir allt svo sýnilegt og berskjaldað: Viðtal við Elínu Eddu

›
Kjarni epla er harður. Kjarni lífsins er harðari. Þess vegna á að bíta laust í kring og mæta hörðu með mýkt. Tennur vita margt....
25. nóvember 2016

Að veigra sér ekki við að vera viðkvæmur og opinskár: Viðtal við Jónu Kristjönu Hólmgeirsdóttur

›
veröldin hverfur bak við snjóþekju á gluggum hverfa bílar hverfa strætóskýli í takt við vindinn dansa blýantar á hvítum pappír ...
22. nóvember 2016

Sprækir bangsafeðgar gleðja fullorðna og börn!

›
Þriðja kvöldið í röð er ég beðin um að lesa “skemmtilegu bókina um bangsana” og það er auðsótt mál því þótt ég verði mögulega orðin örlítið ...
11. nóvember 2016

„Þess vegna lokaði ég sársaukann inni og fór“ – af æviminningum Ástu Sigurbrandsdóttur

›
Bókadruslan sem hér pikkar á lyklaborð varði febrúarmánuði síðastliðnum í Sysmä, um 4 þúsund manna bæ tæpa 200 kílómetra norður af Helsinki...
8. nóvember 2016

Þessa stund sem við eigum: Ingibjörg Haraldsdóttir látin

›
Núna Einhverntíma seinna koma þeir eflaust með tækin sín að snuðra í rústunum verða margs vísari um okkur: þetta undarlega fólk ...
21. október 2016

Ljóðskáldið er ljón sem öskrar á heiminn

›
Elgtanaður handrukkari kemur úr fangelsi og ræður sig í vinnu á elliheimili. Þar kynnist hann gömlum hrotta á lokametrunum og saman halda ...
16. október 2016

Morð er morð er morð

›
Fyrir sex árum síðan (ó, hvað tíminn flýgur) las ég og bloggaði hér um ævisögu sem hefur orðið mér óvenju eftirminnileg: Secret Historian....
1 ummæli:
5. júlí 2016

Vinur og bjargvættur almúgans: Viðtal við Lubba klettaskáld

›
ég gaf þér koss um daginn engan mömmukoss en þetta var enginn sleikur samt hann var meira fallegur en heitur alls ekki of langur og ...
1. júlí 2016

Hælið - hægur en óþægilegur andskoti

›
eins og auka persóna í Emil í Kattholti Hinn sænski Johan Theorin er óvenjulegur reyfarahöfundur að sumu leyti. Fyrri bækur hans sem ...
24. júní 2016

Mig langar ekki að skrifa eitthvað svona nja-nja-nja: Viðtal við Þórdísi Gísladóttur

›
Fólk sem býr í heilsueflandi sveitarfélagi þar sem börnin eru með eplakinnar, morgunfrúr blómstra í kerjum og bæjarskáldið skokkar á gö...
15. júní 2016

„Er þetta fugl?“ Bókin hans Breka lesin

›
Ég á veglegt barnabókasafn frá æsku minni og er líka dugleg að fara í Kolaportið og finna þar eitthvað dásamlegt rarítet, löngu uppseldar bæ...
12. júní 2016

Nokkrar þvældar blaðsíður um það sem skiptir máli

›
Ég var á Akureyri um daginn og sat á spjalli við nokkrar konur um verðmæti og möguleika hins fallega listagils, þegar ein segir: „Fróði, þ...
10. júní 2016

Ofbeldi á Fimmtu árstíðinni

›
Nú nýverið kom út hjá Uglu sænski reyfarinn Fimmta árstíðin eftir Mons Kallentoft – enda sumarið handan við hornið og þá fara líkin (þa...
5. júní 2016

Ég hef aldrei verið hagvön í svokölluðum „raunveruleika“: Viðtal við Guðrúnu Hannesdóttur

›
grafin heit rjúkandi fylgja og blóðlifrar í myrku skauti stjörnurnar opna nálaraugu sín loka þeim jafnharðan aftur jafnvel sú bir...
31. maí 2016

Nína S. frá Fljótshlíðinni til Park Avenue

›
Bókin um Nínu Sæmundsson, sem fæddist Jónína Sæmundsdóttir í Fljótshlíðinni árið 1892, er afskaplega fróðleg og skemmtileg og mjög tímabær. ...
28. maí 2016

Ekki pláss fyrir þagnir og umhugsun: Viðtal við Ásgeir H. Ingólfsson

›
Stelpan sem vill ekki sofa hjá þér getur kennt þér að semja ljóð Pabbi þinn getur kennt þér að semja ljóð Yfirmaðurinn sem rak þig getur...
22. maí 2016

Tilraun til að komast til meðvitundar: Viðtal við skáldasamsteypuna Skóginn

›
Brýst út úr líknarbelgnum á hverjum morgni stend nakin og slímug ný fer þannig til fundar við tungumálið til að rjúfa himnur blotn...
17. maí 2016

Fyrst og fremst á ljóðið að vera ný sköpun: Viðtal við Elías Knörr

›
kraftaverk duga aldrei nýjar hamfarir vantar brunahraun hryðjuverk stórslys logandi engla eða                nýja opinberun      ...
35 ummæli:
7. maí 2016

Með óróleika í hjartanu: Viðtal við Sigurbjörgu Friðriksdóttur

›
hvort sem þú trúir því eða ekki þá var það í síðustu viku að þessi orð komu í höfuðið á mér takk pabbi takk fyrir að deyja þeg...
30. apríl 2016

Að rannsaka það hvernig við komumst í gegnum dagana: Viðtal við Evu Rún Snorradóttur

›
Stundum, sérstaklega ef ég hef verið að hjálpa Dagnýju, haldið á henni, þurrkað af henni gubbið, huggað hana, er ég hrædd um að verða skru...
25. apríl 2016

Hús búa í mönnum: Viðtal við Þorvald Sigurbjörn Helgason

›
húsið kunnuglegt gatan framandi sprungin steypan berar saumana andlitin í glugganum löngu horfin glittir í það sem var skilið eftir ...
12. apríl 2016

Þessi erfiða tjáning: Viðtal við Kára Tulinius

›
ÁSTÁ LAND AMÆR UNUM   hegr arog skun karí garð inum afta nvið fjöl býli shús mitt semu tanm íner autt fugl inns pend ýrið skip tas...
6. apríl 2016

Að nýta alla orkuna sem hjartasárin framleiða: Viðtal við Eydísi Blöndal

›
í gamla daga horfði fólk á tunglið um stjörnubjartar nætur og hugsaði „kannski ert þú að horfa á það líka“ í dag horfi ég á græna p...
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Knúið með Blogger.