Druslubækur og doðrantar

... eins og okkur sýnist ...

11. desember 2014

Enn af Divergent-þríleik Veronicu Roth

›
Fyrir rúmu ári síðan bloggaði ég um „young adult“-skáldsöguna Afbrigði  eftir Veronicu Roth, fyrstu bók Divergent-þríleiksins svonefnda, en...
13. nóvember 2014

Íslenski bókamarkaðurinn - ábati og umfang

›
Under the ideal measure of values there lurks the hard cash. KARL MARX,   Das Kapital Það er alltaf skemmtilegt að finna áhugave...
9. nóvember 2014

Hafnarfjarðarbrandarar ólíkra tíma

›
Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryndísi Björgvinsdóttur hefst í unglingaherbergi (líklega í Norðurbænum) í Hafnarfirði þann 1. desember árið ...
3. nóvember 2014

Einar Ben og litlu málleysingjarnir

›
Einar Ben átti hundrað og fimmtíu ára afmæli á föstudaginn. Ég vaknaði til að fara í vinnuna og kveikti á útvarpinu, alltaf gott að fara á...
1 ummæli:
8. ágúst 2014

Skaðlegri börnum en blásýra. Spjallblogg um The Well of Loneliness

›
Þessa hinsegin daga halda Guðrún Elsa og Kristín Svava áfram spjalli sínu um hinsegin bókmenntir, að þessu sinni yfir einum ísköldum Rusty C...
30. júlí 2014

Niður með þjóðríkið! Upp með bíóið! Spjallblogg um Mánastein Sjóns.

›
Einn sólríkan laugardag settust Guðrún Elsa og Kristín Svava niður ásamt öldruðum ketti í stofu einni í San Francisco og ræddu skáldsöguna M...
8. júlí 2014

Líkin hrannast upp í Piparkökuhúsinu - sumarið er komið!

›
Sumarið er komið – eða farið - eða hvað skal segja – í öllu falli var loksins kominn tími á fyrsta sumar-reyfarann í síðustu viku. Ég va...
25. júní 2014

Afmælisbréfin

›
Undir lok síðustu aldar gætti ég stundum barna fyrir vinahjón foreldra minna. Systkinin voru einkar geðþekk og átti ég margar notalegar...
2 ummæli:
12. apríl 2014

Úrgangur draumaverksmiðjunnar

›
Stundum les ég eitthvað og hrópa í sífellu innra með mér „Já, einmitt það sem mér finnst“ og „Af hverju hef ég ekki áttað mig á þessu fy...
21. mars 2014

Óvæntur skipsskaði við upphaf magnaðrar bókar

›
Ég vissi ekki mikið um Stúlku með maga þegar ég hóf lesturinn – hún er undirtitluð skáldættarsaga og ég vissi að hún væri skrifuð út frá (s...
1 ummæli:
14. mars 2014

Óvæntur skipsskaði í magnaðri bók

›
Sigrún Pálsdóttir Ein magnaðasta jólalesningin mín var án efa Sigrún og Friðgeir – ferðasaga . Þetta er áhrifamikil lesning og ég var hr...
2 ummæli:
18. febrúar 2014

Grænland í litríkum svipmyndum

›
Sunnudaginn næstkomandi verða Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, veitt í Iðnó áttunda árið í röð. Hátíðin er í þetta sinn tileinkuð ...
11. febrúar 2014

Í gryfju Nabokovs: Guðrún Elsa og Kristín Svava spjallblogga um Pale Fire

›
KST: Sæl, Guðrún mín, velkomin í enn eitt Google Docs-skjalið! Þá er komið að því að við höldum áfram með druslubókaverkefnið Níðumst á Na...
4. febrúar 2014

Um holdlegar fýsnir og sálartætandi Bylgjufliss

›
Það er ekki hægt að halda því fram að ljóðabækur fái sérstaklega stórt pláss í hinni yfirdrifnu jólabókastemningu sem loðir við meginstraums...
26. janúar 2014

Bókmenntagetraunin: Úrslit

›
Eins og fram kom á föstudaginn voru þau Gísli Ásgeirsson og Þórdís Kristleifsdóttir jöfn að stigum þegar allir fjórtán liðir bókmenntagetrau...
1 ummæli:
24. janúar 2014

Úrslit bókmenntagetraunar! Bráðabani!

›
Úrslit hinnar æsispennandi bókmenntagetraunar liggja þá fyrir og spennan á bara eftir að aukast því Gísli og Þórdís Kristleifsdóttir eru jöf...
1 ummæli:
22. janúar 2014

Bókmenntagetraun, fjórtándi og síðasti liður

›
Þá er það fjórtándi og jafnframt síðasti liður hinnar æsispennandi bókmenntagetraunar Druslubóka og doðranta. Enn hefur ekkert svar borist v...
2 ummæli:
21. janúar 2014

Bókmenntagetraun, þrettándi liður

›
Þá er komið að þrettánda og næstsíðasta lið í bókmenntagetraun Druslubóka og doðranta . Svar við tólfta lið var Ég um mig frá mér til mín e...
1 ummæli:
20. janúar 2014

Bókmenntagetraun, tólfti liður

›
Þá er það tólfti liður hinnar epísku bókmenntagetraunar Druslubóka og doðranta. Rétt svar við ellefta lið hefur enn ekki borist svo við hve...
1 ummæli:
19. janúar 2014

Bókmenntagetraun, ellefti liður

›
Þá er komið að ellefta lið bókmenntagetraunarinnar. Textabrotið í tíunda lið var sótt í ævisögu Stefáns Jónssonar, Að breyta fjalli. Nú er...
4 ummæli:
18. janúar 2014

Bókmenntagetraun, tíundi liður

›
Það er farið að síga á seinni hlutann í bókmenntagetrauninni og komið að tíunda lið af fjórtán. Rétt svar við níunda lið var Frankenstein: e...
1 ummæli:
17. janúar 2014

Bókmenntagetraun, níundi liður

›
Þá er komið að níunda lið bókmenntagetraunarinnar. Verðlaunin eru ekki af verri endanum: sæti á námskeiðinu Eftir jólabókaflóðið: Yndislestu...
2 ummæli:
16. janúar 2014

Bókmenntagetraun, áttundi liður

›
Þá fer áttundi liður bókmenntagetraunarinnar í loftið. Svarið við sjöunda lið kom fljótt fram, en tilvitnunin var úr Dagbók Önnu Frank . E...
2 ummæli:
15. janúar 2014

Bókmenntagetraun, sjöundi liður

›
Og þá er það sjöundi liður bókmenntagetraunarinnar. Rétt svar við sjötta lið kom fram; Blinda eftir José Saramago, í þýðingu Sigrúnar Ástríð...
1 ummæli:
13. janúar 2014

Bókmenntagetraun, sjötti liður

›
Þá er komið að sjötta lið bókmenntagetraunar Druslubóka og doðranta. Svar við fimmta lið barst fljótt og vel, en textabrotið var úr ljóðabók...
1 ummæli:
12. janúar 2014

Bókmenntagetraun, fimmti liður

›
Þá er komið að fimmta lið bókmenntagetraunarinnar. Rétt svar við fjórða lið var Gvendur bóndi á Svínafelli eftir J. R. R. Tolkien. Og vi...
1 ummæli:
10. janúar 2014

Bókmenntagetraun, fjórði liður

›
Þá er komið að fjórða lið af fjórtán í bókmenntagetraun Druslubóka og doðranta. Eins og áður þurfa svör að koma fram undir nafni svo hægt sé...
3 ummæli:
9. janúar 2014

Bókmenntagetraun, þriðji liður

›
Þá er komið að þriðja lið af fjórtán í bókmenntagetraun Druslubóka og doðranta. Við ítrekum að svör þurfa að koma fram undir nafni svo hægt ...
1 ummæli:
8. janúar 2014

Bókmenntagetraun, annar liður

›
Þá er komið að öðrum lið (af fjórtán) í bókmenntagetraun Druslubóka og doðranta. Í verðlaun er eins og fyrr sagði sæti á námskeiðinu Eftir ...
2 ummæli:
7. janúar 2014

Druslubækur og doðrantar kynna: Bókmenntagetraun Druslubóka og doðranta!

›
Druslubækur og doðrantar óska lesendum gleðilegs nýs árs. Við vonum að hið liðna hafi verið ykkur ánægjulegt. Við ætlum að hefja nýtt lest...
7 ummæli:
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Knúið með Blogger.