Druslubækur og doðrantar

... eins og okkur sýnist ...

27. desember 2009

Hinn nýi Þórbergur - Um ÞÞ í forheimskunarlandi eftir Pétur Gunnarsson

›
„Mér er hulið hvernig hættan á að fá yfir sig ævisöguritara hefur ekki fengið neinn ofan af því að eiga ævi,“ er setning sem Pétur Gunnarsso...
5 ummæli:

Auður

›
Ég hef verið aðdáandi Vilborgar Davíðsdóttur frá því ég sem unglingur las bækurnar um ambáttina Korku - Við Urðarbrunn (1993) og Nornadóm ...
1 ummæli:
18. desember 2009

Lesist í einum rykk

›
Kate Atkinson er mikill snillingur og jafnvel myndi ég segja að hún væri ein af mínum uppáhaldsskáldkonum. Hún hóf feril sinn fagurbókmennta...
4 ummæli:
16. desember 2009

“... hún hefði getað sparkað í alla þjóðina”: Karlsvagninn eftirKristínu Marju

›
Karlsvagninn er bók um sálarástand íslenskrar þjóðar, um þjóð í fjötrum hugarfars. Geðlæknirinn Gunnur segir okkur söguna : setur eigið líf ...
13. desember 2009

„Læfseiver“

›
Þegar ég hafði jafnað mig á því að á blaðsíðu 8 kemur fyrir harðhent og óhugnanleg hjúkrunarkona að nafni Maríanna var Síðustu dagar móður ...
1 ummæli:
11. desember 2009

Doris Lessing og nóbelinn

›
Svona í jólabókaflóðinu miðju, þegar maður ætti auðvitað frekar að skrifa háfleyga bókadóma um nýútkomnar íslenskar bækur og dásama sæta og ...
3 ummæli:

Gefins bækur með reykingalykt

›
Í fyrradag leit ég inn í Góða hirðinn en þá var þar jólahreinsunarátak í gangi og allar bækur gefins. Það er ekki eins og bækur kosti almenn...
10 ummæli:
10. desember 2009

Allsberar bókahillur!

›
Ónefndur forelggjari sendi okkur þessa mynd af náttúrulegustu bókahillum sem hægt er að hugsa sér. Þvílík fegurð!
14 ummæli:
9. desember 2009

Sólstjakar

›
Mikið er ég ánægð með að fá íslenska glæpasögu þar sem mengi grunaðra er skýrt afmarkað frá byrjun. Hérlendis hefur verið skortur á tilbrigð...
4 ummæli:
8. desember 2009

Raddir frá Hólmanesi

›
Raddir frá Hólmanesi er nýtt safn ellefu smásagna eftir Stefán Sigurkarlsson. Höfundurinn hefur áður sent frá sér nokkrar bækur, þar á meða...
1 ummæli:
7. desember 2009

Himinninn yfir Þingvöllum

›
Steinar Bragi vakti nokkuð verðskuldaða athygli fyrir ári síðan með skáldsögunni  Konur sem var nýverið tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Nor...
7 ummæli:
6. desember 2009

Bankster

›
Ég var að ljúka við Bankster eftir Guðmund Óskarsson. Bókin höfðaði engan veginn til mín en ég þrælaði mér í gegnum hana alla í þeirri von ...
6 ummæli:
3. desember 2009

Bragi Ólafsson - fucking hilarious

›
Scott Pack, sem heldur úti bókablogginu Me and My Big Mouth ( við erum með krækju á síðuna einhversstaðar hérna hægra megin), er heldur b...
3 ummæli:

Prófarkalestur

›
Blaðakona á Politiken skrifaði í fyrradag pistil um prófarkalestur á dönskum bókum. Danskir gagnrýnendur hafa lengi kvartað yfir hroðvirkni...
3 ummæli:
2. desember 2009

Í fótspor afa míns

›
Í fótspor afa míns er miðjubók í endurminningaþríleik Finnboga Hermannssonar sem ólst upp á Njálsgötunni upp úr seinna stríði. Við mamma vo...
2 ummæli:
1. desember 2009

Fimmtán tilnefningar

›
- – - – - – - – - – - – - – - – - Það gengur á með tilnefningum í dag. Rétt í þessu var tilkynnt hvaða þýðendur og höfundar eru tilnefndir t...
1 ummæli:

Ævisaga - skáldævisaga - endurminningar - sjálfsævisaga ...

›
[gallery] Fyrir þessi jól koma að vanda út fjölmargar ævisögur og endurminningabækur af ýmsu tagi og má búast við að einhverjar þeirra ná...

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs - tilnefningar

›
Nú er búið að opinbera hvaða bækur eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2010 . Í lok mars verður ákveðið hver fær verðlauni...
2 ummæli:

Tilnefningar til bókmenntaverðlauna 2009

›
Í dag, þriðjudaginn 1. desember, efna Bandalag þýðenda og túlka og Félag íslenskra bókaútgefenda til sameiginlegrar athafnar þar sem tilkynn...
30. nóvember 2009

Hallærislegar kynlífslýsingar - vafasamur heiður

›
Nú er búið að tilnefna þá rithöfunda ársins sem þykja hafa skrifað hvað ömurlegastar kynlífslýsingar.  Listinn er birtur á bókasíðu The Guar...
2 ummæli:
27. nóvember 2009

Adda á elliheimilinu?

›
Í síðustu viku var ég stödd á flóamarkaði úti á Granda og rakst þar á ritröðina um stúlkuna Agnesi Þorsteinsdóttur, öðru nafni Öddu. Nokkrum...
3 ummæli:

Druslubækur og doðrantar flytja sig

›
Síðan tekur stökk yfir á Miðjuna . Og svo er líka hægt að fara beint inn á síðuna . Sjáumst.
26. nóvember 2009

Uppskeruhátíð Ormstungu

›
Fimmtudaginn 26. nóvember kl. 20 verður uppskeruhátíð bókútgáfunnar Ormstungu haldin í Þjóðleikhúskjallaranum. Þar fagna menn útkomu nýrra b...
25. nóvember 2009

Árlegt glæpasagnakvöld á Grand Rokk

›
Fimmtudagskvöldið 26. nóvember klukkan 8:30 hefst árlegt glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags. Lesið verður upp úr sex glæpasögum þessa árs ...
22. október 2009

Börn og menning - hausthefti 2009

›
Hausthefti Barna og menningar kemur út á næstunni. Meðal efnis má nefna að Þórdís Gísladóttir fjallar um fjöldaframleiddar eftirprentanir af...
16. október 2009

Kjötfars og bókmenntir - játning

›
Í vikunni játaði Þórdís á sig nokkra vafasama og minna vafasama smáglæpi á vef bókaútgáfunnar Bjarts. Hér má lesa játninguna og hér er kræk...
5 ummæli:
13. október 2009

Snaran – tímalaus snilld

›
Sumar bækur eru þannig gerðar að þær gera nær alla lesendur æsta, fylla suma eldmóði en reita aðra til reiði. Ein þeirra er Snaran eftir Ja...
9 ummæli:

Nægur tími til lestrar

›
Sumu fólki verður heldur meira úr verki en öðru. Amerísk nokkurra barna móðir á fimmtugsaldri, Nina Sankovitch, heldur úti eigin bókabloggs...
1 ummæli:
8. október 2009

Herta Müller - nokkrir linkar

›
Símaviðtal við Hertu Müller á nóbelsverðlaunavefnum (á þýsku). Ein af skáldsögum Hertu Müller, Der Fuchs var damals schon der Jäger, ...

Nóbelsverðlaun - Herta Müller

›
Rétt í þessu tilkynnti nýlega ráðinn talsmaður sænsku akademíunnar, Peter Englund, að þýsk-rúmenski höfundurinn Herta Müller (fædd 1953) hlj...
9 ummæli:
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Knúið með Blogger.