Druslubækur og doðrantar

... eins og okkur sýnist ...

5. nóvember 2013

Ekki þessi týpa ‒ Reykjavíkursaga eftir Björgu Magnúsdóttur

›
Einhverra hluta vegna kom ég að Ekki þessari týpu (2013), fyrstu bók Bjargar Magnúsdóttur fréttakonu, með þá hugmynd að um væri að ræða bókm...
29. október 2013

Arne, Carlos og Maríanna prjóna litríkar lykkjur úr garðinum

›
Því miður er ég engin galdrakona í höndunum en hef samt mjög gaman af hannyrðum og blaða oft í bókum um slík efni mér til skemmtunar (að eig...
19. október 2013

Flöskuskeyti berst til Köben

›
Daninn Jussi Adler-Olsen hefur oftar en einu sinni komið við sögu hér á blogginu, og þá í mínu boði enda hef ég eins og raunar fleiri drusl...
18. október 2013

Mín litla persóna tekur litla sopa úr brynningarskálinni

›
Þann 1. október síðastliðinn opnaði Borgarbókasafnið svokallað ljóðakort Reykjavíkur , sem ég hef og legið í síðan. Það er svo gaman að sj...
13. október 2013

Tvær finnskar konur í London

›
Stúdíó eftir Pekka Hiltunen er óvenjulegur reyfari að mörgu leyti – glæpur er framinn á fyrstu síðu en svo er í raun komið vel fram í hálfa...
10. október 2013

Alice Munro fær Nóbelsverðlaun

›
Í morgun var tilkynnt að Alice Munro fengi Nóbelsverðlaunin í bókmenntum þetta árið fyrir að vera „meistari samtímasmásögunnar“ . Hún hefur ...
9. október 2013

Safarík en þó ekki svo safarík bók um góðan höfund

›
Þegar ég var tvítug og vann í bókabúð og drakk bjór á Sirkus allar helgar og vissi ekki alveg hvert lífið ætlaði með mig fór ég eitthvert kv...
1. október 2013

Jakobína Sigurðardóttir og dulnefnið Kolbrún

›
Á laugardaginn kl. 13 verður haldið málþing um Jakobínu Sigurðardóttur í félagsheimilinu Skjólbrekku í Mývatnssveit. Þar verða flutt fjögur...
28. september 2013

Nornaminningar

›
Í sumarbústað í Borgarfirði rakst ég á gamla uppáhaldsbók: Litlu nornina Nönnu eftir Mariette Vanhalewijn með myndum eftir Jaklien Moerman...
1 ummæli:
25. september 2013

Glaðasta þjóð í heimi?

›
Ég kaupi oft bækur á hinni ágætu vefverslun Amazon. Raunar nota ég síðuna mjög mikið til að kaupa ýmislegt annað en bækur - allt frá möndlum...
5 ummæli:
23. september 2013

Skrifað í stjörnurnar

›
The Fault in Our Stars hefur trónað í efasta sæti ýmissa metsölulista, var meðal annars í sjö vikur samfleytt í fyrsta sæti New York T...
4 ummæli:
19. september 2013

Guðjón vill engum í húsinu vel

›
Afmælisbarnið 20. september Boðað er til ljóðakvölds: Á morgun, föstudagskvöldið 20. september, klukkan 20:00 munum við Þórdís Gísladótt...
1 ummæli:
15. september 2013

Dríslakjöt og kaffi í boði Herra Hjúkkets

›
Þótt mér finnist það varla hafa getað verið fyrir svo löngu að ég síðast (jafnvel tvöfalt síðast) hyggaði mig í kósý félagsskap í Nýlenduv...
2 ummæli:
8. september 2013

Tuttugasti og annar nóvember árið 1963: saga um siðferðislegar víddir tímaflakks, morðið á JFK og ástina við undirleik stórsveitar Glenns Miller

›
Í sumar uppgötvaði ég hversu dásamlegt fyrirbæri hljóðbækur eru, en sá höfundur sem helst má þakka þessa uppgötvun mína er Stephen King. B...
1 ummæli:
3. september 2013

Hermann

›
Hinn norsk-danski Lars Saabye Christensen er afkastamikill rithöfundur sem heimsótti Bókmenntahátíð í Reykjavík fyrir nokkrum árum. Um hel...
1. september 2013

Gott er að borða gulrótina …

›
Mér finnst gott að vera alæta og myndi seint gerast grænmetisæta eða fara á eitthvert vandlega skilgreint mataræði með alls konar boðum og...
26. ágúst 2013

Bókasöfn á gististöðum, 16. þáttur: Buffalo, NY

›
Aðalbókasafnið á fyrstu hæð. Hjá lyftunni og neyðarútgangnum. Undanfarna viku hef ég dvalið á farfuglaheimilinu Hostel Buffalo-Niagara,...
22. ágúst 2013

Þegar maður rokkpissar ...

›
48 er fyrsta ljóðabók Höllu Margrétar Jóhannesdóttur og bókin kom út á sumarsólstöðum í ár. Aftan á kápu er eftirfarandi inngangur að verk...
21. ágúst 2013

Þokkalega öflugur hvirfilbylur

›
Í vor kom út fyrsta skáldsaga Bjargar Magnúsdóttur, Ekki þessi týpa . Druslubækur og doðrantar fengu þennan nýslegna höfund til að svara nok...
11. ágúst 2013

Litbrigði ástarinnar - um samkynhneigð í heimi múmínálfanna

›
Bolli Ernu með Tofslan og Vifslan Stundum óttast ég að bækurnar um múmínálfana, sem ég hef haldið ótakmarkað upp á og lesið óteljandi si...
6 ummæli:
9. ágúst 2013

Á slóðum Martins Montag í Berlín

›
Mollulegan laugardag í Berlín fyrir tæpri viku síðan tók ég neðanjarðarlestina á lestarstöðina Südstern ásamt frænku minni og beið þar í sku...
5. ágúst 2013

Að lesa eða lesa ekki?

›
Þeir sem fylgjast með bókmennta- og kvikmyndaumræðunni í Bandaríkjunum gætu hafa rekið augun í umfjöllun um Orson Scott Card á síðustu vikum...
20 ummæli:
23. júlí 2013

Gráðugir útfararstjórar og köllun smurningarinnar

›
Í vor bloggaði ég um stofnun leshópsins Dauði og ógeð og fyrstu bókina sem ég las fyrir hann, Stiff. The Curious Lives of Human Cadavers ...
3 ummæli:
20. júlí 2013

Fabúlur HKL: Guðrún Elsa og Kristín Svava spjalla um Kristnihald undir Jökli

›
Séra Jón Prímus (Baldvin Halldórsson) og Umbi (Sigurður Sigurjónsson) ræða lífið og tilveruna KST: Heil og sæl, Guðrún! GEB: Nei, sæl...
11. júlí 2013

Handavinnukennari myrðir ekki manninn sinn (því miður)

›
Það var með talsverðri tilhlökkun sem ég opnaði Manneskju án hunds – verandi reyfara-aðdáandi hafði ég lengi ætlað að lesa bók eftir hinn f...
2 ummæli:
28. júní 2013

Er Mandela mennskur?

›
Mandela ungur og aldeilis huggulegur Ef frá er talið ungæðislegt dálæti mitt á hljómsveitinni ABBA þegar ég var svona sirka 12 og 13 ára ...
21. júní 2013

Lesbískur módernismi og hermafródítur í Utrecht

›
Ég bjóst ekki við því þegar ég hóf að undirbúa ferðalag til Utrecht, frekar en þegar ég átti leið um Fellabæ , að þar myndi ég rekast á spen...
2 ummæli:
17. júní 2013

Fyrirtaks austfirskt bókakaffi

›
Nú er sumarferðatími landans runninn upp og ég búin að þvælast dálítið um Austfirði af því tilefni. Auk þess að skoða í hótelbókahillur á Br...
15. júní 2013

Hvar var skjaldborgin þá?

›
Ég hef verið mikill aðdáandi Kristínar Steins frá því að ég las  Á eigin vegum fyrir margt löngu. Hún hefur lag á því að skrifa sterkar en ...

Bókasöfn á gististöðum, 15. þáttur: Hótel Bláfell

›
Því miður nýtti ég mér ekki sem skyldi hið ágæta bókasafn Hótel Bláfells á Breiðdalsvík þegar ég dvaldi þar um síðustu helgi, því taskan mín...
3 ummæli:
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Knúið með Blogger.