Druslubækur og doðrantar

... eins og okkur sýnist ...

12. apríl 2014

Úrgangur draumaverksmiðjunnar

›
Stundum les ég eitthvað og hrópa í sífellu innra með mér „Já, einmitt það sem mér finnst“ og „Af hverju hef ég ekki áttað mig á þessu fy...
21. mars 2014

Óvæntur skipsskaði við upphaf magnaðrar bókar

›
Ég vissi ekki mikið um Stúlku með maga þegar ég hóf lesturinn – hún er undirtitluð skáldættarsaga og ég vissi að hún væri skrifuð út frá (s...
1 ummæli:
14. mars 2014

Óvæntur skipsskaði í magnaðri bók

›
Sigrún Pálsdóttir Ein magnaðasta jólalesningin mín var án efa Sigrún og Friðgeir – ferðasaga . Þetta er áhrifamikil lesning og ég var hr...
2 ummæli:
18. febrúar 2014

Grænland í litríkum svipmyndum

›
Sunnudaginn næstkomandi verða Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, veitt í Iðnó áttunda árið í röð. Hátíðin er í þetta sinn tileinkuð ...
11. febrúar 2014

Í gryfju Nabokovs: Guðrún Elsa og Kristín Svava spjallblogga um Pale Fire

›
KST: Sæl, Guðrún mín, velkomin í enn eitt Google Docs-skjalið! Þá er komið að því að við höldum áfram með druslubókaverkefnið Níðumst á Na...
4. febrúar 2014

Um holdlegar fýsnir og sálartætandi Bylgjufliss

›
Það er ekki hægt að halda því fram að ljóðabækur fái sérstaklega stórt pláss í hinni yfirdrifnu jólabókastemningu sem loðir við meginstraums...
26. janúar 2014

Bókmenntagetraunin: Úrslit

›
Eins og fram kom á föstudaginn voru þau Gísli Ásgeirsson og Þórdís Kristleifsdóttir jöfn að stigum þegar allir fjórtán liðir bókmenntagetrau...
1 ummæli:
24. janúar 2014

Úrslit bókmenntagetraunar! Bráðabani!

›
Úrslit hinnar æsispennandi bókmenntagetraunar liggja þá fyrir og spennan á bara eftir að aukast því Gísli og Þórdís Kristleifsdóttir eru jöf...
1 ummæli:
22. janúar 2014

Bókmenntagetraun, fjórtándi og síðasti liður

›
Þá er það fjórtándi og jafnframt síðasti liður hinnar æsispennandi bókmenntagetraunar Druslubóka og doðranta. Enn hefur ekkert svar borist v...
2 ummæli:
21. janúar 2014

Bókmenntagetraun, þrettándi liður

›
Þá er komið að þrettánda og næstsíðasta lið í bókmenntagetraun Druslubóka og doðranta . Svar við tólfta lið var Ég um mig frá mér til mín e...
1 ummæli:
20. janúar 2014

Bókmenntagetraun, tólfti liður

›
Þá er það tólfti liður hinnar epísku bókmenntagetraunar Druslubóka og doðranta. Rétt svar við ellefta lið hefur enn ekki borist svo við hve...
1 ummæli:
19. janúar 2014

Bókmenntagetraun, ellefti liður

›
Þá er komið að ellefta lið bókmenntagetraunarinnar. Textabrotið í tíunda lið var sótt í ævisögu Stefáns Jónssonar, Að breyta fjalli. Nú er...
4 ummæli:
18. janúar 2014

Bókmenntagetraun, tíundi liður

›
Það er farið að síga á seinni hlutann í bókmenntagetrauninni og komið að tíunda lið af fjórtán. Rétt svar við níunda lið var Frankenstein: e...
1 ummæli:
17. janúar 2014

Bókmenntagetraun, níundi liður

›
Þá er komið að níunda lið bókmenntagetraunarinnar. Verðlaunin eru ekki af verri endanum: sæti á námskeiðinu Eftir jólabókaflóðið: Yndislestu...
2 ummæli:
16. janúar 2014

Bókmenntagetraun, áttundi liður

›
Þá fer áttundi liður bókmenntagetraunarinnar í loftið. Svarið við sjöunda lið kom fljótt fram, en tilvitnunin var úr Dagbók Önnu Frank . E...
2 ummæli:
15. janúar 2014

Bókmenntagetraun, sjöundi liður

›
Og þá er það sjöundi liður bókmenntagetraunarinnar. Rétt svar við sjötta lið kom fram; Blinda eftir José Saramago, í þýðingu Sigrúnar Ástríð...
1 ummæli:
13. janúar 2014

Bókmenntagetraun, sjötti liður

›
Þá er komið að sjötta lið bókmenntagetraunar Druslubóka og doðranta. Svar við fimmta lið barst fljótt og vel, en textabrotið var úr ljóðabók...
1 ummæli:
12. janúar 2014

Bókmenntagetraun, fimmti liður

›
Þá er komið að fimmta lið bókmenntagetraunarinnar. Rétt svar við fjórða lið var Gvendur bóndi á Svínafelli eftir J. R. R. Tolkien. Og vi...
1 ummæli:
10. janúar 2014

Bókmenntagetraun, fjórði liður

›
Þá er komið að fjórða lið af fjórtán í bókmenntagetraun Druslubóka og doðranta. Eins og áður þurfa svör að koma fram undir nafni svo hægt sé...
3 ummæli:
9. janúar 2014

Bókmenntagetraun, þriðji liður

›
Þá er komið að þriðja lið af fjórtán í bókmenntagetraun Druslubóka og doðranta. Við ítrekum að svör þurfa að koma fram undir nafni svo hægt ...
1 ummæli:
8. janúar 2014

Bókmenntagetraun, annar liður

›
Þá er komið að öðrum lið (af fjórtán) í bókmenntagetraun Druslubóka og doðranta. Í verðlaun er eins og fyrr sagði sæti á námskeiðinu Eftir ...
2 ummæli:
7. janúar 2014

Druslubækur og doðrantar kynna: Bókmenntagetraun Druslubóka og doðranta!

›
Druslubækur og doðrantar óska lesendum gleðilegs nýs árs. Við vonum að hið liðna hafi verið ykkur ánægjulegt. Við ætlum að hefja nýtt lest...
7 ummæli:
30. desember 2013

Morð, spenna, tár og veður

›
er „augað“ ekki orðið dáldið þreytt sem kápumynd? Larsson á góðri stund Ég hef lengi verið mikill aðdáandi Åsa Larsson og dálítið...
22. desember 2013

A gruffalo! Whit, dae ye no ken?

›
Nýlega áskotnuðust mér óvæntur happafengur, tvær afar skemmtilegar barnabækur. Aðra þeirra hafði ég reyndar lesið áður en á öðrum tungumálum...
2 ummæli:
21. desember 2013

Útlenskar gauksklukkur, gaddfreðnar tertur og kennaraefni sem hefðu betur sleppt því að sofa við opinn glugga

›
Ég varð fyrir nokkru áfalli um daginn þegar ég komst að því að Þórdís Gísladóttir ljóðskáld og barnabókahöfundur, sem ég stóð í þeirri trú...

Tvær góðar nóvellur

›
Nýlega kom út hjá Máli og menningu fyrsta bók Halldórs Armands Ásgeirssonar, Vince Vaughn í skýjunum , sem inniheldur tvær nóvellur. Sú fyrr...

Af tilgangi og merkingu hausatalninga

›
Um daginn birti ég hér niðurstöður óvísindalegrar könnunar minnar á kyni höfunda uppáhaldsbóka (í grófum dráttum) kvenna annars vegar o...
19. desember 2013

Gott myndasögustöff frá Norðurlöndunum (hinum sko)

›
Alltaf við og við man ég hvað bókasafnið í Norræna húsinu er mér mikil uppspretta gleði og þá fer ég margar ferðir í röð, yfirleitt alveg þa...
2 ummæli:
18. desember 2013

Doctor Sleep, nýlegt framhald The Shining, veldur druslubókadömu ekki vonbrigðum

›
Falleg, jólarauð kápa. Í haust kom út ný skáldsaga eftir Stephen King, Doctor Sleep , sem er framhald einhverrar bestu hryllingssögu all...
12. desember 2013

Karlar lesa ekki kerlingar

›
Mál málanna á Facebook undanfarna daga hefur verið að telja upp tíu bækur sem hafa haft áhrif á líf viðkomandi. Ég hef séð lista frá ýmsum...
3 ummæli:
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Knúið með Blogger.