Druslubækur og doðrantar
... eins og okkur sýnist ...
5. júlí 2016
Vinur og bjargvættur almúgans: Viðtal við Lubba klettaskáld
›
ég gaf þér koss um daginn engan mömmukoss en þetta var enginn sleikur samt hann var meira fallegur en heitur alls ekki of langur og ...
1. júlí 2016
Hælið - hægur en óþægilegur andskoti
›
eins og auka persóna í Emil í Kattholti Hinn sænski Johan Theorin er óvenjulegur reyfarahöfundur að sumu leyti. Fyrri bækur hans sem ...
24. júní 2016
Mig langar ekki að skrifa eitthvað svona nja-nja-nja: Viðtal við Þórdísi Gísladóttur
›
Fólk sem býr í heilsueflandi sveitarfélagi þar sem börnin eru með eplakinnar, morgunfrúr blómstra í kerjum og bæjarskáldið skokkar á gö...
15. júní 2016
„Er þetta fugl?“ Bókin hans Breka lesin
›
Ég á veglegt barnabókasafn frá æsku minni og er líka dugleg að fara í Kolaportið og finna þar eitthvað dásamlegt rarítet, löngu uppseldar bæ...
12. júní 2016
Nokkrar þvældar blaðsíður um það sem skiptir máli
›
Ég var á Akureyri um daginn og sat á spjalli við nokkrar konur um verðmæti og möguleika hins fallega listagils, þegar ein segir: „Fróði, þ...
10. júní 2016
Ofbeldi á Fimmtu árstíðinni
›
Nú nýverið kom út hjá Uglu sænski reyfarinn Fimmta árstíðin eftir Mons Kallentoft – enda sumarið handan við hornið og þá fara líkin (þa...
5. júní 2016
Ég hef aldrei verið hagvön í svokölluðum „raunveruleika“: Viðtal við Guðrúnu Hannesdóttur
›
grafin heit rjúkandi fylgja og blóðlifrar í myrku skauti stjörnurnar opna nálaraugu sín loka þeim jafnharðan aftur jafnvel sú bir...
31. maí 2016
Nína S. frá Fljótshlíðinni til Park Avenue
›
Bókin um Nínu Sæmundsson, sem fæddist Jónína Sæmundsdóttir í Fljótshlíðinni árið 1892, er afskaplega fróðleg og skemmtileg og mjög tímabær. ...
28. maí 2016
Ekki pláss fyrir þagnir og umhugsun: Viðtal við Ásgeir H. Ingólfsson
›
Stelpan sem vill ekki sofa hjá þér getur kennt þér að semja ljóð Pabbi þinn getur kennt þér að semja ljóð Yfirmaðurinn sem rak þig getur...
22. maí 2016
Tilraun til að komast til meðvitundar: Viðtal við skáldasamsteypuna Skóginn
›
Brýst út úr líknarbelgnum á hverjum morgni stend nakin og slímug ný fer þannig til fundar við tungumálið til að rjúfa himnur blotn...
17. maí 2016
Fyrst og fremst á ljóðið að vera ný sköpun: Viðtal við Elías Knörr
›
kraftaverk duga aldrei nýjar hamfarir vantar brunahraun hryðjuverk stórslys logandi engla eða nýja opinberun ...
35 ummæli:
7. maí 2016
Með óróleika í hjartanu: Viðtal við Sigurbjörgu Friðriksdóttur
›
hvort sem þú trúir því eða ekki þá var það í síðustu viku að þessi orð komu í höfuðið á mér takk pabbi takk fyrir að deyja þeg...
30. apríl 2016
Að rannsaka það hvernig við komumst í gegnum dagana: Viðtal við Evu Rún Snorradóttur
›
Stundum, sérstaklega ef ég hef verið að hjálpa Dagnýju, haldið á henni, þurrkað af henni gubbið, huggað hana, er ég hrædd um að verða skru...
25. apríl 2016
Hús búa í mönnum: Viðtal við Þorvald Sigurbjörn Helgason
›
húsið kunnuglegt gatan framandi sprungin steypan berar saumana andlitin í glugganum löngu horfin glittir í það sem var skilið eftir ...
12. apríl 2016
Þessi erfiða tjáning: Viðtal við Kára Tulinius
›
ÁSTÁ LAND AMÆR UNUM hegr arog skun karí garð inum afta nvið fjöl býli shús mitt semu tanm íner autt fugl inns pend ýrið skip tas...
6. apríl 2016
Að nýta alla orkuna sem hjartasárin framleiða: Viðtal við Eydísi Blöndal
›
í gamla daga horfði fólk á tunglið um stjörnubjartar nætur og hugsaði „kannski ert þú að horfa á það líka“ í dag horfi ég á græna p...
27. mars 2016
Allt innan fjölskyldunnar: „Biblía 21. aldarinnar“
›
Þann 19. október 2007 var ný biblíuþýðing, hin svokallaða „biblía 21. aldar“, kynnt fyrir Íslendingum á miðopnu Morgunblaðsins, sem þá var...
1 ummæli:
19. mars 2016
Umfjöllun um kvenlíkamann er ennþá pólitísk: Viðtal við Vilborgu Bjarkadóttur
›
allir vilja snerta kúluna leggja blessun sína yfir lífið leggja blessun sína yfir barnið stundum koma gamlar konur og tárfella - hug...
14. mars 2016
Ljóð geta staðið og fallið með einu orði: Viðtal við Þórð Sævar Jónsson
›
ek yfir pípuhliðið framhjá skaftafellsskiltinu þegar tor kennilegt hljóð rýfur þögnina ekki ósvipað því þegar aurskriða fellur eða tré...
9. mars 2016
Plöntur, landakort og einmana sálir
›
Í handahófskenndu grúski á Borgarbókasafninu rakst ég nýlega á íslenska bók sem vakti forvitni mína og fékk að fljóta með heim. Plantan á ga...
6. mars 2016
Það sem rífur okkur út úr vélrænunni: Viðtal við Öldu Björk Valdimarsdóttur
›
Úr hverju er tungumálið? Er það gert úr holóttu konunni sem stendur alltaf á bak við hurð eða er það gert úr ótta? Á meðan hún t...
29. febrúar 2016
Sögunni er alls ekki lokið: Viðtal við Kára Pál Óskarsson
›
stóri g var fjarstaddur en heilagur andi á stjákli margnotuð orð reyndust nothæf um hríð myrkur kuldi eldur straumurinn rofnaði ég er ...
21. febrúar 2016
Franskur glaðningur í myndasöguformi
›
Á dögunum áskotnaðist mér sérlega áhugaverður gripur - franska myndaskáldsagan You Are There eftir þá Jacques Tardi og Jean-Claude Forest. É...
21. janúar 2016
Örvænting húsmóður í Ölpunum
›
Hausfrau , eftir Bandaríska skáldið og bókmenntaprófessorinn Jill Alexander Essbaum, kom nýlega út í íslenskri þýðingu Guðna Kolbeinssonar m...
26. nóvember 2015
Lausnamiðuð kanína eignast vini - barnabók Bergrúnar Írisar skoðuð
›
Viltu vera vinur minn? sem kemur út núna fyrir jólin hjá Bókabeitunni er sérlega falleg og notaleg bók fyrir yngstu bókaormana. Hún fjallar...
21. nóvember 2015
Sleipiefni glansmyndanna
›
Úlfhildur Dagsdóttir sendi „ Dungeons and Dragons “ þessa umfjöllun um bókina Velúr (sem kom út árið 2014) en af óviðráðanlegum orsökum f...
19. nóvember 2015
Flugþol órólegra hugmynda
›
Það eru ekki bara frumsamdar bækur í ljóðabókaflóði haustsins, það eru líka að koma út söfn áður útgefinna ljóða. Forlagið gefur út ljóðas...
2 ummæli:
14. nóvember 2015
Münchenarblús: Þórdís og Kristín Svava spjalla um skáldævisöguna Sjóveikur í München
›
Hallgrímur Helgason hefur söðlað um síðan hann gagnrýndi svo harðlega hið eintóna misgengi jazz-músíkurinnar sem náði dáleiðandi heljar...
2 ummæli:
9. nóvember 2015
Paradísarmissir í Breiðholtinu - um ævisögu Mikaels Torfasonar
›
Bókaforlagið Sögur gaf nú nýverið út Týnd í paradís eftir Mikael Torfason. Á kápu er gefið upp að Mikael segi hér sögu sína, foreldra sin...
7. nóvember 2015
Flugnagildran
›
„Enginn viti borinn maður hefur áhuga á flugum, allra síst kvenfólk. Ekki ennþá, er ég vanur að hugsa en á endanum er ég samt alltaf svolít...
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu