
Um kl. 12.00 verða Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlaun kvenna síðan veitt í fjórða sinn, í þremur flokkum: Fagurbókmennta, fræðirita og barna- og unglingabóka.
Að lokum verður boðið upp á léttar veitingar.
Það er Góuhópurinn (grasrótarhópur kvenna innan Rithöfundasambands Íslands og Hagþenkis) sem stendur að Góugleðinni, fjórða árið í röð og allt áhugafólk um bókmenntir er velkomið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli