Í gær hefði portúgalska ljóðskáldið Fernando Pessoa orðið 124 ára, hefði hann lifað. Af því tilefni skrifuðum við Guðrún Elsa og Kristín Svava til hans afmælispóstkort og stíluðum á hvílustað hans í klaustri heilags Hírónýmusar í Belém.
 |
Guðrún Elsa bregður á leik með afmælisbarninu fyrir framan fæðingarstað hans. |
 |
Pessoa var glaður á afmælisdaginn og brá sér á kaffihús. |
1 ummæli:
Hann er án efa hæstánægður með þessa kveðju, karlinn.
Skrifa ummæli