3. febrúar 2009

Lesandi vikunnar í gær

Í þættinum Samfélagið í nærmynd í gær var Erna Erlingsdóttir gestur í horninu sem kallast lesandi vikunnar. Til umræðu voru nýjar bókmenntir og eldri, við sögu koma til dæmis bækur eftir Guðrúnu frá Lundi, Guðrúnu Eva Mínervudóttur, Steinar Braga og Eirík Örn Norðdahl.

Hér má hlusta á bókaspjall Ernu og Leifs Haukssonar.

Engin ummæli: