Fyrr í dag afhenti Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra Glerlykilinn í Norræna húsinu, en Glerlykillinn veitir Skandinaviska Kriminalsällskapet fyrir bestu norrænu glæpasöguna. Verðlaunin hlaut Svíinn Johan Theorin fyrir bókina Nattfåk, sem þótti best þeirra fimm glæpasagna sem tilnefndar voru. Aðrir tilnefndir voru Arnaldur Indriðason, Lene Kaaberböl og Agnete Friis (Danmörku), Marko Kilpi (Finnlandi) og Vidar Sundstöl (Noregi)
Dagskrá Norrænu glæpabylgjunnar er hér fyrir neðan (stækkið með því að klikka á plakatið), dagskráin er ókeypis og öllum opin!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli