21. janúar 2010

Satanismi fyrir börn

satancoverHér hægra megin er krækja  á síðu með ljótum bókakápum. Á undirsíðu út frá þeirri síðu rakst ég á myndina hér að ofan sem er af kápu bókar sem kom út 1990 og heitir Don’t Make Me Go Back, Mommy: A child’s book about satanic ritual abuse. (Á Amazon-síðunni sem krækjan vísar á eru umræður um bókina).
Það er margt merkilegt gefið út krakkar! Hér fyrir neðan er síða úr bókinni.

dont-make-me-go-back-mommy3

Þórdís

1 ummæli:

Elías Halldór sagði...

http://en.wikipedia.org/wiki/Satanic_ritual_abuse