19. mars 2009

Bókabókhald Ernu – febrúar 2009

Keypt
 • Another One Bites the Dust – Jennifer Rankin
 • Undead and Unwed – MaryJanice Davidson
 • Cosi fan tutte – Michael Dibdin
 • Storm Front – Jim Butcher
 • Reaper Man – Terry Pratchett
 • Undead and Unemployed – MaryJanice Davidson
 • Undead and Unappreciated – MaryJanice Davidson
 • Stitchionary 4 – Crochet – Vogue Knitting
 • Luftslottet som sprängdes – Stieg Larsson
 • A Reading Diary. A Year of Favourite Books – Alberto Manguel

Lesið
 • Busy Woman Seeks Wife – Annie Sanders
 • Fyrir frostið – Henning Mankell, Þórdís Gísladóttir þýddi
 • Undead and Unwed – MaryJanice Davidson
 • Liv og legeme – Elsebeth Egholm
 • Ungir njósnarar – R.J. McGregor, Ólafur H. Einarsson þýddi
 • The Brodsky Touch – Lana Citron
 • Undead and Unemployed – MaryJanice Davidson
 • Wise Follies – Grace Wynne-Jones
 • Undead and Unappreciated – MaryJanice Davidson
 • Gebrauchsanweisung für Leipzig – Bernd-Lutz Lange
 • Kun ét liv – Sara Blædel
 • Undead and Unappreciated – MaryJanice Davidson
 • 10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp – Hallgrímur Helgason
 • Lesarinn – Bernhard Schlink, Arthúr Björgvin Bollason þýddi (fyrri hluti lesinn)
 • Der Vorleser – Bernhard Schlink (síðari hluti lesinn)

4 ummæli:

Maríanna Clara sagði...

Hvernig voru vampýrubækurnar - Undead sérían selst eins og heitar lummur en ég hef einhvern veginn aldrei mannað mig upp í að lesa þær...

Erna Erlingsdóttir sagði...

Fínt léttmeti. Þetta er einhvers konar vampíru-chick-lit (mér finnst ótrúlega fyndið að sú bókmenntagrein skuli vera til), reyndar aðallega chick-lit þannig að ég er ekki viss um að bækurnar fullnægi þörfum harðra vampíruaðdáenda. Mér finnst erfitt að finna góða afþreyingu (gott rusl er ekki á hverju strái) en hef nógu gaman af þessum bókum til að hafa farið í Nexus og keypt þá fjórðu í gær.

Nafnlaus sagði...

Hey, ég þarf að kynna þig fyrir nýjum vampírusjónvarpsþáttum.
Þyrfti svo kannski aðeins að fá að skoða þessar vampírugellubókmenntir. Eftir ritgerð...

Erna Erlingsdóttir sagði...

Víííí, spennandi. Hvað heita þessir þættir?