
Ein af skáldsögum Hertu Müller, Der Fuchs var damals schon der Jäger, hefur verið þýdd á íslensku undir heitinu Ennislokkur einvaldsins, á vef Ormstungu er hægt að lesa sýnishorn og kaupa bókina auk þess sem hún er fáanleg á ýmsum bókasöfnum.
Hér er hægt að hlusta á Hertu Müller lesa nokkur ljóða sinna.
Sýnishorn af nýjustu skáldsögu Hertu Müller: Atemschaukel:
- á þýsku
- ensk þýðing
Grein eftir Hertu Müller um rúmensku leyniþjónustuna:
- á þýsku
- ensk þýðing
Engin ummæli:
Skrifa ummæli