13. október 2009

Nægur tími til lestrar

Sumu fólki verður heldur meira úr verki en öðru. Amerísk nokkurra barna móðir á fimmtugsaldri, Nina Sankovitch, heldur úti eigin bókabloggsíðu og hún er heldur afkastameiri lesandi og bókabloggari en við sem skrifum á þessa síðu. Hér er krækja á grein í New York Times sem fjallar um lestrarvenjur Ninu. Þetta kallar maður að kunna að forgangsraða!

1 ummæli:

Erna Erlingsdóttir sagði...

Þetta væri ekkert mál ef maður þyrfti ekki að vinna fyrir sér.