1. desember 2009

Tilnefningar til bókmenntaverðlauna 2009

booksÍ dag, þriðjudaginn 1. desember, efna Bandalag þýðenda og túlka og Félag íslenskra bókaútgefenda til sameiginlegrar athafnar þar sem tilkynnt verður um tilnefningar til verðlauna fyrir þýðingar, fagurbókmenntir og fræðirit og bækur almenns efnis árið 2009. Verðlaunin sjálf verða veitt á degi bókarinnar 23. apríl 2010. Athöfnin hefst klukkan 17:30 og það verður áreiðanlega útvarpað beint frá henni að venju.

Engin ummæli: