
Miðvikudagskvöldið 1. júní kl. 8 verður höfundarkvöld í Norræna húsinu þar sem ég ætla að spjalla við sænska rithöfundinn, fjölmiðlakonuna og fyrrverandi diplómatinn og gagnnjósnarann Kajsu Ingemarsson. Í fyrra kom út eftir hana bókin
Sítrónur og saffran og á næstu dögum kemur bók sem heitir
Allt á floti.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli