27. janúar 2009

Bókmenntaverðlaunin veitt á Bessastöðum

Fyrir hálftíma eða svo var tilkynnt á Bessastöðum á Álftanesi að Íslensku bókmenntaverðlaunin 2008 hljóti Einar Kárason fyrir skáldsöguna Ofsa og Þorvaldur Kristinsson fyrir ævisögu Lárusar Pálssonar leikara.

Við óskum strákunum til hamingju með verðlaunin!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er þetta eymingjablogg?