Annars leyfi ég bara listunum að hafa orðið:
Keyptar bækur
- Feuchtgebiete - Charlotte Roche
- Der Dativ ist dem Genitiv sein Tod. Ein Wegweiser durch den Irrgarten der deutschen Sprache - Bastian Sick
- Gebrauchsanweisung für Schwaben - Anton Hunger
- Gebrauchsanweisung für Leipzig - Bernd Lutz-Lange
- Tod im Schönbuch - Veit Müller
- Tot geschrieben - Michael Wanner
- Mörderisches Ländle - Gudrun Weitbrecht (ritstj.)
- dtv-Atlas: Deutsche Sprache - Werner König
- Der Baader-Meinhof-Komplex - Stefan Aust
- Das kleine Schwaben-Kochbuch - Rose-Marie Büchele
- Flygtningen - Olav Hergel
- Eclipse - Stephenie Meyer
- New Moon - Stephenie Meyer
- Rökkurbýsnir - Sjón
- Algleymi - Hermann Stefánsson
- Alþýðusöngbókin: söngvar, tækifæriskvæði, sálmar og þýðingar - Böðvar Guðmundsson
- Gómorra: mafían í Napólí - Roberto Saviano, Árni Óskarsson þýddi
- Rósaleppaprjón í nýju ljósi - Hélène Magnússon
- Dreams from my father - Barack Obama
- Män som hatar kvinnor - Stieg Larsson
- Flickan som lekte med elden - Stieg Larsson
- Vonarstræti - Ármann Jakobsson
- Maíkonungurinn - Allan Ginsberg, Eiríkur Örn Norðdahl þýddi
- Árstíð í helvíti - Arthur Rimbaud, Sölvi Björn Sigurðsson þýddi
- Ætigarðurinn: handbók grasnytjungsins - Hildur Hákonardóttir
Lesnar bækur
- Twilight - Stephenie Meyer
- Gebrauchsanweisung für Schwaben - Anton Hunger
- The Audacity of Hope - Barack Obama [byrjað]
- Affinity - Sarah Waters
- Flygtningen - Olav Hergel
- Skaparinn - Guðrún Eva Mínervudóttir
- Der Baader-Meinhof Komplex - Stefan Aust
- New Moon - Stephenie Meyer
- Hvar er systir mín? Eyrún Ýr Tryggvadóttir
- Gómorra: mafían í Napólí - Roberto Saviano, Árni Óskarsson þýddi [byrjað]
- Dreams from my father - Barack Obama [byrjað]
- Mörderisches Ländle - Gudrun Weitbrecht (ritstj.)
- Eclipse - Stephenie Meyer
- Konur - Steinar Bragi
- Petite Anglaise - Catherine Sanderson, Halla Sverrisdóttir þýddi
- Algleymi - Hermann Stefánsson [byrjað]
Meðal bóka sem gluggað var í:
- Loftnet klóra himin - Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir
- Ú á fasismann - Eiríkur Örn Norðdahl
- Other colours - Orhan Pamuk, Maureen Freely þýddi
- Ljóðnámusafn - Sigurður Pálsson
- Species of Spaces and Other Pieces - Georges Perec, John Sturrock þýddi
- Alþýðusöngbókin - Böðvar Guðmundsson
5 ummæli:
Ohh ... ef ég væri nógu góð í þýsku myndi ég lesa þessa Bader Meinhof komplex-bók. Út á hvað gengur sá komplex annars?
Komplex í þessu tilfelli er bara "samsteypa" eða eitthvað þess háttar. Þetta er semsagt bók um fyrstu kynslóð Rauðu herdeildanna (Rote Armee Fraktion) í þýskalandi þar sem kjarninn samanstóð af Andreas Baader, Gudrun Ensslin og Ulrike Meinhof, og nær ca yfir tímabilið 1967-1977.
Stefni að því að skrifa fljótlega um bókina hérna á síðuna.
Hún er annars mjög lipurlega skrifuð þannig að maður þarf ekkert að vera þýskusnillingur til að lesa hana. En hún er að vísu býsna löng, meira en 650 bls.
Það er nýbúið að kvikmynda hana, ég vona að hún komi í bíó hérna einhvern tíma. Hún var allavega tilnefnd til Óskarsverðlauna í erlendu-mynda-flokknum þannig að það hlýtur að vera einhver von.
Hljómar spennandi - skrifaðu endilega nokkrar línur um þessa bók.
Der Dativ ist dem Genitiv sein Tod. Ein Wegweiser durch den Irrgarten der deutschen Sprache - Bastian Sick
- Mér finnst nafn höfundar ákaflega viðeigandi, miðað við viðfangsefnið. Er hann ekkert að djóka?
Mér skilst að hann djóki oft í pistlunum. Veit hins vegar ekki annað en nafnið sé í alvöru - enda hefur það enga sérstaka merkingu á þýsku svo ég viti. :)
Skrifa ummæli