... eins og okkur sýnist ...
Stóra úrfellingarmerkismálið er nú eldfimt efni sem gæti kveikt rækilega í póstlista Hugvísindadeildar (eða hvað sem hún heitir).
Já...það er séns að sú umræða nái sömu hæðum og "sögnin að gúgla" umræðan...
Hafið þið lesið hina dásamlegu bók "Eats, Shoots & Leaves"?
Bah, svo er minnst á hana á þessari síðu ... sýnir manni það að maður á að lesa slóðir sem vísað er í áður en maður kommentar ...
Málfræðifasistarnir á Language Log eru alltaf að hnýta í Eats, Shoots and Leaves en mér fannst hún skemmtileg.
Ég verð að viðurkenna að ég á þessa bók en hef ekki nennt að lesa hana...mig vantar að hugsa um minn innri nörd, það er alveg á hreinu:)
Eats...er mjög krúttleg bók - gaf pabba hana einmitt í jólagjöf eitthvert árið - hef þó bara gluggað í hana sjálf. Ég er hins vegar mjög spennt að heyra meira um döpru hjúkkuna á Vífilstöðum!
Skrifa ummæli
7 ummæli:
Stóra úrfellingarmerkismálið er nú eldfimt efni sem gæti kveikt rækilega í póstlista Hugvísindadeildar (eða hvað sem hún heitir).
Já...það er séns að sú umræða nái sömu hæðum og "sögnin að gúgla" umræðan...
Hafið þið lesið hina dásamlegu bók "Eats, Shoots & Leaves"?
Bah, svo er minnst á hana á þessari síðu ... sýnir manni það að maður á að lesa slóðir sem vísað er í áður en maður kommentar ...
Málfræðifasistarnir á Language Log eru alltaf að hnýta í Eats, Shoots and Leaves en mér fannst hún skemmtileg.
Ég verð að viðurkenna að ég á þessa bók en hef ekki nennt að lesa hana...mig vantar að hugsa um minn innri nörd, það er alveg á hreinu:)
Eats...er mjög krúttleg bók - gaf pabba hana einmitt í jólagjöf eitthvert árið - hef þó bara gluggað í hana sjálf. Ég er hins vegar mjög spennt að heyra meira um döpru hjúkkuna á Vífilstöðum!
Skrifa ummæli