28. maí 2011

Kajsa Ingemarsson í Norræna húsinu

Miðvikudagskvöldið 1. júní kl. 8 verður höfundarkvöld í Norræna húsinu þar sem ég ætla að spjalla við sænska rithöfundinn, fjölmiðlakonuna og fyrrverandi diplómatinn og gagnnjósnarann Kajsu Ingemarsson. Í fyrra kom út eftir hana bókin Sítrónur og saffran og á næstu dögum kemur bók sem heitir Allt á floti.


Engin ummæli: