Fyrsta setning bókarinnar er með þeim áhrifameiri sem ég hef lesið:
I was sitting in a taxi, wondering if I had overdressed for the evening, when I looked out the window and saw Mom rooting through a Dumpster.
Jeannette bregður svo mikið að hún hættir við að fara í boðið og fer í staðinn heim í íbúðina sína á Park Avenue og setur Vivaldi á fóninn til að róa taugarnar.