Framhlið bókasafnsins. |
Sýnir færslur með efnisorðinu Coimbra. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Coimbra. Sýna allar færslur
16. júní 2012
Íburðarmikla háskólabókasafnið í Coimbra
Á ferðalagi okkar um Íberíuskagann höfum við Guðrún Elsa og Kristín Svava lagt okkur fram um að heimsækja bækur, hvort sem er í bókabúðum eða á bókasöfnum. Eitt þeirra fjölmörgu bókasafna sem við höfum heimsótt, og án efa það glæsilegasta, er gamla háskólabókasafnið í Coimbra. Það er í barokkstíl, byggt á 18. öld, og kennt við João konung fimmta. Það mátti ekki taka myndir inni á safninu en við tókum tvær myndir úti fyrir og stálum hinum af netinu.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)