24. september 2011

En usædvanlig læseoplevelse

Hér má lesa umfjöllun um nýlega bók með íslensku ljóðaúrvali sem komin er út á dönsku. Bókin heitir Ny Islandsk poesi  og í henni eiga ljóð þau Steinar Bragi, Kristín Eiríksdóttir, Ingólfur Gíslason, Haukur Ingvarsson, Eiríkur Örn Norðdahl, Kári Páll Óskarsson, Ófeigur Sigurðsson, Sölvi Björn Sigurðsson, Ingunn Snædal og Kristín Svava Tómasdóttir. Þýðendur ljóðanna eru Nina Søs Vinther, sem einnig er ritstýra, Lóa Stefánsdóttir og Erik Skyum Nielsen

Það var ekki annað í bili krakkar mínir.

Engin ummæli: