14. júní 2012

Póstkort til Pessoa

Í gær hefði portúgalska ljóðskáldið Fernando Pessoa orðið 124 ára, hefði hann lifað. Af því tilefni skrifuðum við Guðrún Elsa og Kristín Svava til hans afmælispóstkort og stíluðum á hvílustað hans í klaustri heilags Hírónýmusar í Belém.



Guðrún Elsa bregður á leik með afmælisbarninu fyrir framan fæðingarstað hans.

Pessoa var glaður á afmælisdaginn og brá sér á kaffihús.

1 ummæli:

Eyja M. Brynjarsdóttir sagði...

Hann er án efa hæstánægður með þessa kveðju, karlinn.