19. nóvember 2010

Kellíngabækur

Á morgun, laugardaginn 20. nóvember, verður haldin bókakynning í Gerðubergi með yfirskriftina Kellingabækur. Ný verk kvenhöfunda; skáldsögur, ljóðabækur, ævisögur, barnabækur, fræðibækur o.s.frv. verða kynnt og einnig bækur eftir erlendar konur sem þýddar hafa verið á íslensku.

Dagskráin mun standa yfir á milli kl. 13-17. Lítið endilega við í Breiðholtinu fagra!

Engin ummæli: