13. mars 2012

Hestaheilsa


Vegna fjölda fyrirspurna sem borist hafa um heilsufar druslubókakvenna er rétt að geta þess að við erum allar stálslegnar í dag þótt örlað hafi á kvef- og magapestum í fjölskyldum okkar nýverið. Við óskum að sjálfsögðu öllum sem eiga við vanheilsu að stríða skjóts og góðs bata.


Druslubókadömurnar

Engin ummæli: