19. mars 2012

Garðbókasafnið í Estrela
Þetta krúttlega almenningsbókasafn hefur verið starfandi í Estrela-almenningsgarðinum í Lissabon frá því á 4. áratug síðustu aldar. Bókasafnið er opið eftir hádegi fimm daga í viku.

Engin ummæli: