10. október 2011

Druslubókabloggið er líka erlendis

Um daginn áttum við Þorgerður samtal við ameríska blaðakonu (sem býr reyndar í Berlín og á þetta bókablogg) og afraksturinn má nú lesa á þessari amerísku vefsíðu. Hróður Druslubóka og doðranta berst um veröld víða.

1 ummæli:

Elísabet sagði...

Já, bara til hamingju! Þið eruð eitthvað svo erlendis fullorðins hámóðins:)